Færslur

Hefur þú gert þær ráðstafanir sem þarf vegna erfðamála?

Með aukinni velmegun fá sífellt fleiri verulegan arf en arfskipti geta valdið ósætti og vandamálum í fjölskyldum Mikilvægt er að gera erfðaskrá til að tryggja það að fjármunir lendi í réttum höndum. Ekki er óalgengt að fólk hafi ekki náð að útbúa erfðaskrá í tíma og þá eru einnig dæmi um að reynt sé að […]

Erfðaskrár

Erfðaskrá einstaklings Einföld erfðaskrá þar sem einn arfleifandi arfleiðir einn eða fleiri aðila að öllum eignum sínum hverju nafni sem þær kunna að nefnast. Slík erfðaskrá gerir ráð fyrir að arfleifandi sé hvorki í hjúskap, né eigi afkomendur eða skylduerfingja. Einu erfingjar hans eru lögerfingjar sem eru annaðhvort foreldrar, systkini eða systkinabörn. Í þeim tilvikum […]