Erfðaskrár

Erfðaskrá einstaklings Einföld erfðaskrá þar sem einn arfleifandi arfleiðir einn eða fleiri aðila að öllum eignum sínum hverju nafni sem þær kunna að nefnast. Slík erfðaskrá gerir ráð fyrir að arfleifandi sé hvorki í hjúskap, né eigi afkomendur eða skylduerfingja. Einu erfingjar hans eru lögerfingjar sem eru annaðhvort foreldrar, systkini eða systkinabörn. Í þeim tilvikum […]