Yfirlýsing um fjárræði og löggerningshæfi

Almennt er unnt að ganga út frá því sem vísu að einstaklingar komi heiðarlega fram og meini vel. Ekki er þó unnt að útiloka að hið gagnstæða geti átt við og verið sé að blekkja einstakling til löggerninga. Í þeim tilvikum þegar einstaklingur gefur umboð, samþykkir lántöku, samþykkir lánveitingu frá sjálfum sér til þriðja aðila, […]

Birtingarvottorð

Ef verið er að beina lagalega skuldbindandi yfirlýsingum að viðtakanda, s.s. greiðsluáskorunum, uppsögnum, riftunum, ýmsum lagalega bindandi yfirlýsingum og stefnum, þá þarf að birta með sannanlegum hætti, með hliðsjón af ákvæðum réttarfarslaga. Einkum er mikilvægt að birting sé gerð með þessum hætti ef um er að ræða efni sem er á leið fyrir dómstóla, s.s. […]