Greiðsluáskorun

Lokaðagerð við innheimtu krafna áður en farið er með málið til úrlausnar fyrir héraðsdómstól í viðkomandi umdæmi er að send er út greiðsluáskorun með birtingarvottorði, með stefnuvotti. Tiltaka verður kröfuna nákvæmlega og heimildarskjölin að baki henni, enda byggist væntanlegt dómsmál á efni greiðsluáskorunar. Ef  nota á greiðsluáskorunina í stefnugerð og/eða kröfu um gjaldþrotaskipti verður að […]

Lokaviðvörun um vanskil

Annað bréf í innheimtuferli Þegar ákveðið er að hefja innheimtuaðgerðir á eigin kröfum þarf að hafa eftirfarandi atriði í huga. Lögmæt viðskipti á milli aðila (kröfuhafa og skuldara) þurfa að vera til staðar; þau geta byggst á samningum, veittri þjónustu eða sölu á vörum. Kröfuhafi verður að hafa gögn undir höndum sem sanna réttmæti kröfu […]

Tilkynning um ógreidda kröfu

Fyrsta skref innheimtu Þegar ákveðið er að hefja innheimtuaðgerðir á eigin kröfum þarf að hafa eftirfarandi atriði í huga. Lögmæt viðskipti á milli aðila (kröfuhafa og skuldara) þurfa að vera til staðar; þau geta byggst á samningum, veittri þjónustu eða sölu á vörum. Kröfuhafi verður að hafa gögn undir höndum sem sanna réttmæti kröfu hans […]

Greiðslusamkomulag og greiðsluáætlun

Kröfuhafi og skuldari geta ákveðið að gera með sér greiðslusamkomulag og greiðsluáætlun um greiðslu vangreiddra skulda gagnvart kröfuhafa. Í þeim tilvikum þarf að lýsa nákvæmlega heimildarskjali, gjalddögum, eindögum, vöxtum, kostnaði og heildarfjárhæð ásamt öllum innágreiðslum þannig að heildarskuldin komi fram. Kröfuhafi getur þá samið við skuldara um að skuldin verði greidd í ákveðnum hlutum á […]

Innheimtuviðvörun

Þriðja skref innheimtu Þegar ákveðið er að hefja innheimtuaðgerðir á eigin kröfum þarf að hafa eftirfarandi atriði í huga. Lögmæt viðskipti á milli aðila (kröfuhafa og skuldara) þurfa að vera til staðar; þau geta byggst á samningum, veittri þjónustu eða sölu á vörum. Kröfuhafi verður að hafa gögn undir höndum sem sanna réttmæti kröfu hans […]

Yfirlýsing um eignaleysi og greiðsluerfiðleika lögaðila

Hátti svo til hjá lögaðila að fjárhagslegar skuldbindingar séu orðnar félaginu ofviða þannig að kröfuhafi/lánardrottinn félagsins getur ekki fengið fullnustu krafna sinna þá getur skuldari gefið út yfirlýsingu um eignaleysi og greiðsluerfiðleika á grundvelli 1.mgr. 64., sbr. 4.tl. 2.mgr. 65.gr. laga nr. 21/1991, um gjaldþrotaskipti o.fl., með síðari breytingum. Með undirritun slíkrar yfirlýsingar er skuldari […]

Greiðsluáskorun vegna leigu og aðvörun um riftun

Ef vanefndir á greiðslu húsaleigu og hússjóðs standa yfir lengur en 2 mánuði þá ber leigusala að senda út Greiðsluáskorun um greiðslu leigu ásamt tilkynningu um að verði leigan ekki greidd verði farið í að rifta á leigusamningi á grundvelli 1.tl. 61. gr. laga nr. 36/1994, með síðari breytingum. Skjalið er gott að prenta í […]