Samningur sambúðarfólks í skráðri sambúð

Oft virðist sem fólk telji að ekki sé mikill munur á því að búa saman, vera í skráðri sambúð eða hjúskap og virðast sumir telja að þessi sambúðarform séu svipuð og veiti sambærileg réttindi. Raunin er hins vegar allt önnur og á þessum sambúðarformum er mikill munur réttindalega séð. Á Íslandi eru ekki til nein […]

Samningur um forsjá barna og meðlag

Þegar einstaklingar hafa verið í skráðri sambúð, hjúskap eða eiga börn saman en foreldrarnir eru annaðhvort ekki saman eða hafa óskað eftir skilnaði þá þarf að gera samning um forsjá og greiðslu meðlags með börnunum, sbr. 32. sbr. 55. gr. barnalaga nr. 76/2003, með síðari breytingum. Gott er að kveða á um umgengni og hvernig […]