Umboð til að annast sölu á fasteign

Hafi kaupandi fasteignar ekki tök á því að annast sjálfur umsýslu með kaupunum getur hann gefið aðila sem hann treystir umboð  til að sjá um kaupin fyrir sig. Kaupandi verður þá bundinn af því sem umboðsmaður hans gerir í hans nafni, með sama hætti og hann hefði sjálfur komið að kaupunum og ritað undir nauðsynleg […]

Umboð til að annast kaup á fasteign

Hafi kaupandi fasteignar ekki tök á því að annast sjálfur umsýslu með kaupunum getur hann gefið aðila sem hann treystir umboð  til að sjá um kaupin fyrir sig. Kaupandi verður þá bundinn af því sem umboðsmaður hans gerir í hans nafni, með sama hætti og hann hefði sjálfur komið að kaupunum og ritað undir nauðsynleg […]

Umboð, almennt

Umboð þetta er staðlað og gerir ráð fyrir að viðkomandi fylli sjálfur inn til hvers umboðið eigi að taka. Gæta þarf vel og vandlega að orðalaginu í umboðinu þannig að skýrt komi fram til hvers sé ætlast af umboðshafa, þ.e.a.s. hversu víðtækt umboð hans er og til  hvaða aðgerða umboð hans á að taka. Umboð […]

Umboð til að fara með atkvæði á hluthafafundi

Í samþykktum einkahlutafélaga er almennt gert ráð fyrir að hluthafar geti falið umboðsmanni að mæta á tiltekinn aðalfund. Í 56. gr. laga nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum, er að finna lagaheimild til að veita slíkt umboð. Umboðsmaðurinn tekur þá þátt í meðferð máls og beitir þeim atkvæðarétti sem hlutafjáreign hluthafans fylgja. Umboðsmaður þarf […]

Umboð vegna heilbrigðisástands

Í upphafi skyldi endinn skoða, lífið er margbreytilegt og ekki verður allt fyrirséð. Miklar breytingar geta átt sér stað með skömmum aðdraganda. Þótt vonandi þurfi aldrei að koma til þess að umboð vegna heilbrigðisástands umboðsveitanda komi til framkvæmda, þá er gott að ganga frá slíku umboði til að kunngjöra vilja sinn á meðan fullrar andlegrar […]

Umboð til að fara með atkvæði á aðalfundi

Gerð skjals Aðalfundir, Félagaréttur Efnisorð aðalfundur, umboð Forskoðun Dagsetning útgáfu