Stofnun einkahlutafélags

Á íslensku og ensku. Stofnsamningur, stofnfundargerð og samþykktir Einkahlutafélög starfa á grundvelli laga nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum. Ábyrgð hluthafa í einkahlutafélögum takmarkast við hlutafé þeirra, hvers og eins, að nafnvirði. Félögin eru formföst, lúta ströngum lagaramma. Óheimilt er að greiða út fjármuni félagsins til hluthafa nema í formi launa, arðs eða hlutafjárlækkunar, […]