Samningur sambúðarfólks við upphaf sambúðar

með kaupum á sameiginlegri fasteign, yfirlýsingu um gerð erfðaskrár með gagnkvæmum erfðarétti, reglum um sameiginlegan rekstrarkostnað og reglum um uppgjör vegna sambúðarslita Í daglegu tali manna á milli virðist lítill greinarmunur gerður á sambúð, óvígðri sambúð og hjúskap og virðast sumir telja að sambúðarformið skipti ekki máli. Raunin er hins vegar þveröfug og á þessum […]

Einfaldur verksamningur um byggingaframkvæmdir

Þegar fara á í byggingaframkvæmdir er mikilvægt að fyrir liggi verksamningur sem skilgreinir nákvæmlega verkið, tímalengd þess og kostnað við það. Þetta gildir um smáar sem stórar framkvæmdir, til að mynda ef verið er að reisa bílskúr þá þarf að vinna eftir samþykktum teikningum, eins við endurbætur á húsnæði. Tiltaka þarf magntölur, einingaverð og framkvæmdarhraða […]

Húsaleigusamningur geymsluhúsnæði tímabundinn

Um húsaleigu gilda lög nr. 36/1994, með síðari breytingum. Lögin hafa að geyma lágmarksákvæði sem gilda um alla leigusamninga nema þar sem kveðið er á um annað sérstaklega þ.e.a.s. ef samið er um eitthvað umfram lögin. Óheimilt er að skerða réttindi og skyldur sem kveðið er á um í lögunum í leigusamningi, þar sem um lágmarksákvæði er […]

Húsaleigusamningur geymsluhúsnæði ótímabundinn

Um húsaleigu gilda lög nr. 36/1994, með síðari breytingum. Lögin hafa að geyma lágmarksákvæði sem gilda um alla leigusamninga nema þar sem kveðið er á um annað sérstaklega þ.e.a.s. ef samið er um eitthvað umfram lögin. Óheimilt er að skerða réttindi og skyldur sem kveðið er á um í lögunum í leigusamningi, þar sem um lágmarksákvæði er […]

Almennur ráðningsamningur

Samkvæmt íslenskum vinnurétti hvílir sú skylda á öllum launagreiðendum að gera skriflega ráðningarsamninga við starfsmenn sína. Allir starfandi einstaklingar eiga því skýlausa kröfu á að gerður sé við þá skriflegur ráðningarsamningur. Sé ekki gerður slíkur samningur þá ber launagreiðandi ábyrgð á því bæði gagnvart launþeganum, viðkomandi stéttarfélagi og opinberum aðilum. Tiltaka verður með sem nákvæmustum […]

Almennt hluthafasamkomulag

Hluthafar í einkahlutafélögum er starfa á grundvelli laga nr. 138/1994, með síðari breytingum, geta annaðhvort allir, eða nokkrir, ákveðið að gera með sér hluthafasamning, sem er bindandi milli þeirra innbyrðis. Þeir eru bundnir af hluthafasamkomulaginu fram yfir aðrar skyldur sínar samkvæmt samþykktum félagsins, og lögum nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum. Í slíku samkomulagi […]