Greiðslusamkomulag og greiðsluáætlun
Kröfuhafi og skuldari geta ákveðið að gera með sér greiðslusamkomulag og greiðsluáætlun um greiðslu vangreiddra skulda gagnvart kröfuhafa. Í þeim tilvikum þarf að lýsa nákvæmlega heimildarskjali, gjalddögum, eindögum, vöxtum, kostnaði og heildarfjárhæð ásamt öllum innágreiðslum þannig að heildarskuldin komi fram. Kröfuhafi getur þá samið við skuldara um að skuldin verði greidd í ákveðnum hlutum á […]