Kaupsamningur og afsal fyrir skráningarskylt ökutæki

Áður en sala á sér stað á  notuðu skráningarskyldu ökutæki er ráðlegt að láta fagaðila ástandsskoða ökutækið og fá ástandsskýrslu. Nauðsynlegt er að afla veðbókarvottorðs og ferilskrár umrædds ökutækis auk stöðu opinbera gjalda og stöðu gagnvart tryggingafélagi, þar sem bæði ríkissjóður og tryggingafélag hafa heimild til að gera lögtak í ökutækinu fyrir vangreiddum gjöldum og tryggingum. Ítarlegar upplýsingar […]

Kaupsamningur og afsal fyrir rafskutlur, skellinöðrur eða skráningarskyld mótórhjól

Áður en sala á sér stað á  notuðu skráningarskyldu hjóli er ráðlegt að láta fagaðila ástandsskoða hjólið og fá ástandsskýrslu. Nauðsynlegt er að afla veðbókarvottorðs og ferilskrár umrædds hjóls auk stöðu opinbera gjalda og stöðu gagnvart tryggingafélagi, þar sem bæði ríkissjóður og tryggingafélag hafa heimild til að gera lögtak í hjólinu fyrir vangreiddum gjöldum og tryggingum. Ítarlegar upplýsingar […]

Samningur um kaup á lausamunum

Þegar keyptir eru notaðir, nýlegir eða nýir hlutir af einstaklingi t.d. í gegnum sölusíður á vefnum þá er mikilvægt að gerður sé um það formlegur kaupsamningur. Þar þurfa nöfn aðila koma fram, upplýsingar heimilsfang, síma og netfang, hvað er selt, ástand hins selda og kaupverð. Einnig er nauðsynlegt að seljandi lýsi því yfir að hann […]

Starfslýsing

Þegar ráðið er í störf eru kröfur til starfsins misjafnar og geta einstaklinga sömuleiðis. Hér er starfslýsing sem tekur á líkamlegri og þekkingarlegri getu til að sinna tilteknu starfi. Eins er farið yfir þá ábyrgð sem fylgir starfinu, mannaforráð og yfirmenn. Ef gengið er úr skugga um getu væntanlegs starfsmanns eða ef breyting verður á […]

Stofnun einkahlutafélags

Á íslensku og ensku. Stofnsamningur, stofnfundargerð og samþykktir Einkahlutafélög starfa á grundvelli laga nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum. Ábyrgð hluthafa í einkahlutafélögum takmarkast við hlutafé þeirra, hvers og eins, að nafnvirði. Félögin eru formföst, lúta ströngum lagaramma. Óheimilt er að greiða út fjármuni félagsins til hluthafa nema í formi launa, arðs eða hlutafjárlækkunar, […]

Uppsögn á leigusamningi

Hafi verið gerður ótímabundin húsaleigusamningur milli leigusala og leigutaka og óski annar aðilinn eftir því að segja leigunni upp á grundvelli húsaleigusamnings milli aðila sbr. ákvæði XI. kafla laga húsaleigulaga nr. 36/1994, með síðari breytingum, einkum og sér 55.gr., sbr. 56.gr.  laganna, þá ber honum að senda skriflega uppsögn með sannanlegum hætti. Uppsögn verður að […]

Tilkynning um ógreidda kröfu

Fyrsta skref innheimtu Þegar ákveðið er að hefja innheimtuaðgerðir á eigin kröfum þarf að hafa eftirfarandi atriði í huga. Lögmæt viðskipti á milli aðila (kröfuhafa og skuldara) þurfa að vera til staðar; þau geta byggst á samningum, veittri þjónustu eða sölu á vörum. Kröfuhafi verður að hafa gögn undir höndum sem sanna réttmæti kröfu hans […]

Húsaleigusamningur um atvinnuhúsnæði

Um útleigu á atvinnuhúsnæði gilda húsaleigulög nr. 36/1994, með síðari breytingum. Lögin hafa að geyma lágmarksákvæði sem gilda um alla leigusamninga og eru til fyllingar undirrituðum leigusamningi. Í leigusamningi er heimilt að hafa aukaákvæði sem eru umfram lágmarksákvæði laganna. Óheimilt er að skerða réttindi og skyldur sem kveðið er á um í lögunum í leigusamningi, […]

Yfirlýsing um samþykki leigutaka á frjálsri skráningu

Þegar verið er að byggja fasteign undir atvinnustarfsemi getur byggingaraðilinn fengið eignina skráða sérstakri skráningu á grundvelli I. kafla reglugerðar nr. 577/1989, með síðari breytingum, um frjálsa og sérstaka skráningu fasteigna vegna leigu eða sölu á fasteign. Samkvæmt reglugerðinni verður sá sem sækir um sérstaka skráningu að tilgreina í umsókn sinni þá fasteign sem skráningunni […]

Kaupsamningur og afsal um gæludýr

Er aðilar ákveða að bæta við nýjum fjölskyldumeðlimi úr dýraríkinu þá þarf stundum að kaupa slíkt gæludýr. Oft á tíðum er um mikinn kostnað að ræða, einkum og sér í lagi ef um er að ræða hunda og ketti af verðlaunakyni sem eru hreinræktaðir, sama á við um hesta, og ýmis önnur dýr. Samningur þessi […]