Samningur sambúðarfólks í skráðri sambúð
Oft virðist sem fólk telji að ekki sé mikill munur á því að búa saman, vera í skráðri sambúð eða hjúskap og virðast sumir telja að þessi sambúðarform séu svipuð og veiti sambærileg réttindi. Raunin er hins vegar allt önnur og á þessum sambúðarformum er mikill munur réttindalega séð. Á Íslandi eru ekki til nein […]