Aðfararbeiðni til héraðsdómstóls um útburð

Komi til þess að leigjandi vanefni skyldur sínar samkvæmt leigusamningi, einkum með því að greiða ekki húsaleigu, þarf að senda honum greiðsluáskorun og yfirlýsingu um riftun. Í kjölfarið þarf að senda út áskorun um að húsnæðið verði rýmt fyrir ákveðinn tíma. Verði leigjandi ekki við þeirri áskorun þá hefur leigusali þann eina möguleika að krefjast […]

Úttekt við lok leigutímabils

Mikilvægt er fyrir bæði leigusala og leigutaka að skil leiguhúsnæðis gangi snurðulaust fyrir sig. Leigjandi á að skila húsnæðinu í sama eða svipuðu ásigkomulagi og það var í við upphaf leigu, að teknu tilliti til eðlilegrar notkunar og umgengni um húsnæðið.

Ástandsskýrsla við upphaf leigu

Þegar húsnæði er tekið á leigu er góð venja að gera sameiginilega  úttekt ástandi hins leigða, húsnæði og innanstokksmunum sem fylgja. Það er algengt að allir séu af vilja gerðir við upphaf leigutíma og hitt og þetta sé ákveðið að laga með tíð og tíma. En tíð og tíma fylgir oft að það fennir yfir […]