Stofnun einkahlutafélags

Á íslensku og ensku. Stofnsamningur, stofnfundargerð og samþykktir Einkahlutafélög starfa á grundvelli laga nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum. Ábyrgð hluthafa í einkahlutafélögum takmarkast við hlutafé þeirra, hvers og eins, að nafnvirði. Félögin eru formföst, lúta ströngum lagaramma. Óheimilt er að greiða út fjármuni félagsins til hluthafa nema í formi launa, arðs eða hlutafjárlækkunar, […]

Uppsögn á leigusamningi

Hafi verið gerður ótímabundin húsaleigusamningur milli leigusala og leigutaka og óski annar aðilinn eftir því að segja leigunni upp á grundvelli húsaleigusamnings milli aðila sbr. ákvæði XI. kafla laga húsaleigulaga nr. 36/1994, með síðari breytingum, einkum og sér 55.gr., sbr. 56.gr.  laganna, þá ber honum að senda skriflega uppsögn með sannanlegum hætti. Uppsögn verður að […]

Tilkynning um ógreidda kröfu

Fyrsta skref innheimtu Þegar ákveðið er að hefja innheimtuaðgerðir á eigin kröfum þarf að hafa eftirfarandi atriði í huga. Lögmæt viðskipti á milli aðila (kröfuhafa og skuldara) þurfa að vera til staðar; þau geta byggst á samningum, veittri þjónustu eða sölu á vörum. Kröfuhafi verður að hafa gögn undir höndum sem sanna réttmæti kröfu hans […]

Húsaleigusamningur um atvinnuhúsnæði

Um útleigu á atvinnuhúsnæði gilda húsaleigulög nr. 36/1994, með síðari breytingum. Lögin hafa að geyma lágmarksákvæði sem gilda um alla leigusamninga og eru til fyllingar undirrituðum leigusamningi. Í leigusamningi er heimilt að hafa aukaákvæði sem eru umfram lágmarksákvæði laganna. Óheimilt er að skerða réttindi og skyldur sem kveðið er á um í lögunum í leigusamningi, […]

Yfirlýsing um samþykki leigutaka á frjálsri skráningu

Þegar verið er að byggja fasteign undir atvinnustarfsemi getur byggingaraðilinn fengið eignina skráða sérstakri skráningu á grundvelli I. kafla reglugerðar nr. 577/1989, með síðari breytingum, um frjálsa og sérstaka skráningu fasteigna vegna leigu eða sölu á fasteign. Samkvæmt reglugerðinni verður sá sem sækir um sérstaka skráningu að tilgreina í umsókn sinni þá fasteign sem skráningunni […]

Yfirlýsing um riftun leigusamnings

Vanefni leigutaki að verulegu leyti skyldur sínar samkvæmt leigusamningi getur leigusali byrjað á að senda út greiðsluáskorun. Helstu vanefndir leigutaka eru yfirleitt þær að  hann greiði ekki umsamdar leigugreiðslur á réttum gjalddögum. Einnig getur verið að hann brjóti til að mynda umgengisskyldur og/eða hið leigða liggur undir skemmdum vegna aðgerða eða aðgerðaleysis leigutaka. Sama á […]

Greiðsluáskorun vegna leigu og aðvörun um riftun

Ef vanefndir á greiðslu húsaleigu og hússjóðs standa yfir lengur en 2 mánuði þá ber leigusala að senda út Greiðsluáskorun um greiðslu leigu ásamt tilkynningu um að verði leigan ekki greidd verði farið í að rifta á leigusamningi á grundvelli 1.tl. 61. gr. laga nr. 36/1994, með síðari breytingum. Skjalið er gott að prenta í […]

Húsaleigusamningur

Í stuttu máli er húsaleigusamningur samningur milli leigusala og leigjanda sem stjórnar því hvaða reglur og skilmálar eiga að gilda um leigu á húsnæðinu. Innihald leigusamnings er ákvarðað af húsaleigulögunum og í mörgum tilvikum eru ákvæði laganna ófrávíkjanleg  þar sem þeim er ætlað  að vernda leigjandann. Leigusamningurinn inniheldur mikilvægustu skilmálana og skilyrðin sem gilda um […]

Húsaleigusamningur geymsluhúsnæði tímabundinn

Um húsaleigu gilda lög nr. 36/1994, með síðari breytingum. Lögin hafa að geyma lágmarksákvæði sem gilda um alla leigusamninga nema þar sem kveðið er á um annað sérstaklega þ.e.a.s. ef samið er um eitthvað umfram lögin. Óheimilt er að skerða réttindi og skyldur sem kveðið er á um í lögunum í leigusamningi, þar sem um lágmarksákvæði er […]

Húsaleigusamningur geymsluhúsnæði ótímabundinn

Um húsaleigu gilda lög nr. 36/1994, með síðari breytingum. Lögin hafa að geyma lágmarksákvæði sem gilda um alla leigusamninga nema þar sem kveðið er á um annað sérstaklega þ.e.a.s. ef samið er um eitthvað umfram lögin. Óheimilt er að skerða réttindi og skyldur sem kveðið er á um í lögunum í leigusamningi, þar sem um lágmarksákvæði er […]