Skrá um hlutaeign og hagsmuni stjórnarmanna og framkvæmdastjóra

Á grundvelli 43. gr. laga nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum, er lögð sú skylda á stjórnarmenn og framkvæmdastjóra einkahlutafélags að gefa stjórn félagsins skýrslu um hlutaeign sína og sérstök réttindi og/eða hagsmuni. Til að fá betri yfirsýn er mælt með því að stjórn félagsins haldi skrá um hlutaeign og hagsmuni stjórnarmanna og framkvæmdastjóra […]

Staðfesting stjórnar um hlutafjáreign á ensku

Attestation of the board of directors regarding nominal shareholding according to its registry The general rule according to Act no. 138/1994, on private limited liability companies, as amended, is that no shares are issued on paper. The board of directors has the authorization to issue an Attestation of the nominal shareholding of its shareholders upon […]

Staðfesting stjórnar um hlutafjáreign

Almenna reglan er að í einkahlutafélögum er starfa á grundvelli laga nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum, eru ekki gefin út hlutabréf en stjórn félagsins er heimilt að gefa út hlutaskrá skv. 2. mgr. 19. gr. fyrrnefndra laga, eða að kröfu hluthafa eða veðhafa samkvæmt 5. mgr. 19. gr. laganna, að gefa út staðfestingu […]

Umboð til að fara með atkvæði á hluthafafundi

Í samþykktum einkahlutafélaga er almennt gert ráð fyrir að hluthafar geti falið umboðsmanni að mæta á tiltekinn aðalfund. Í 56. gr. laga nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum, er að finna lagaheimild til að veita slíkt umboð. Umboðsmaðurinn tekur þá þátt í meðferð máls og beitir þeim atkvæðarétti sem hlutafjáreign hluthafans fylgja. Umboðsmaður þarf […]

Hlutaskrá fyrir einkahlutafélög

Í 19. gr. laga um einkahlutafélög nr. 138/1994, með síðari breytingum, er mælt fyrir um að eftir stofnun félagsins skuli stjórn félagsins halda hlutaskrá um eigendur allra hluta í félaginu. Hlutaskráin þarf að uppfærast reglulega og endurspegla raunverulegt eignarhald í félaginu. Skylt er að hafa þessa skrá til staðar á skrifstofu félagsins fyrir hluthafa og […]