Niðurfelling kaupmála

Það getur borgað sig fyrir hjónaefni að gera kaupmála fyrir hjúskap. Einkum á þetta við ef aðilar eiga eignir og skuldir sem þeir vilja halda sem séreign utan hjúskapareignar, og þegar bæði eða annar hvor aðilinn á í vændum umtalsverðan arf. Einnig er skynsamlegt að gera kaupmála ef annað hjónaefna á fasteign sem ekki á […]

Kaupmáli fyrir hjúskap

Það getur borgað sig fyrir hjónaefni að gera kaupmála fyrir hjúskap. Einkum á þetta við ef aðilar eiga eignir og skuldir sem þeir vilja halda sem séreign utan hjúskapareignar, og þegar bæði eða annar hvor aðilinn á í vændum umtalsverðan arf. Einnig er skynsamlegt að gera kaupmála ef annað hjónaefna á fasteign sem ekki á […]

Fjárskiptasamingur hjóna

Við skilnað ber einstaklingum sem hafa verið í hjúskap að gera með sér fjárskiptasamning sbr. 6. gr. hjúskaparlaga nr. 31/1993, með síðari breytingum, áður en sýslumaður veitir leyfi til skilnaðar að borði og sæng eða til lögskilnaðar. Til grundvallar slíkum samningi er nauðsynlegt að hafa við hendina upplýsingar um fasteignir, lán og stöðu þeirra auk […]