Húsaleigusamningur

Í stuttu máli er húsaleigusamningur samningur milli leigusala og leigjanda sem stjórnar því hvaða reglur og skilmálar eiga að gilda um leigu á húsnæðinu. Innihald leigusamnings er ákvarðað af húsaleigulögunum og í mörgum tilvikum eru ákvæði laganna ófrávíkjanleg  þar sem þeim er ætlað  að vernda leigjandann. Leigusamningurinn inniheldur mikilvægustu skilmálana og skilyrðin sem gilda um […]

Húsaleigusamningur geymsluhúsnæði tímabundinn

Um húsaleigu gilda lög nr. 36/1994, með síðari breytingum. Lögin hafa að geyma lágmarksákvæði sem gilda um alla leigusamninga nema þar sem kveðið er á um annað sérstaklega þ.e.a.s. ef samið er um eitthvað umfram lögin. Óheimilt er að skerða réttindi og skyldur sem kveðið er á um í lögunum í leigusamningi, þar sem um lágmarksákvæði er […]

Húsaleigusamningur geymsluhúsnæði ótímabundinn

Um húsaleigu gilda lög nr. 36/1994, með síðari breytingum. Lögin hafa að geyma lágmarksákvæði sem gilda um alla leigusamninga nema þar sem kveðið er á um annað sérstaklega þ.e.a.s. ef samið er um eitthvað umfram lögin. Óheimilt er að skerða réttindi og skyldur sem kveðið er á um í lögunum í leigusamningi, þar sem um lágmarksákvæði er […]