Gátlisti vegna stofnunar einkahlutafélags

Við stofnun einkahlutafélags á grundvelli laga nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum, verða eftirfarandi atriði að koma fram í stofngögnum félagsins. Það verður að gæta að eftirfarandi atriðum við stofnun félagsins ásamt því að gæta að hæfi stjórnarmanna, en þeir mega ekki hafa hlotið dóm á síðastliðnum 3 árum vegna skattalaga eða bókhaldsbrota, verða […]

Gátlisti fyrir skjölun hjá einkahlutafélögum

Í einkahlutafélögum sem eru stofnuð, skráð og starfrækt á grundvelli laga nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum, skal hafa eftirfarandi skjöl tiltæk á skrifstofu félagsins. Gerð skjals Félagaréttur, Hlutafélög (hf. og ehf.), Stofnun, Stofnun Efnisorð gátlisti Forskoðun Dagsetning útgáfu