Kaupsamningur og afsal um gæludýr
Er aðilar ákveða að bæta við nýjum fjölskyldumeðlimi úr dýraríkinu þá þarf stundum að kaupa slíkt gæludýr. Oft á tíðum er um mikinn kostnað að ræða, einkum og sér í lagi ef um er að ræða hunda og ketti af verðlaunakyni sem eru hreinræktaðir, sama á við um hesta, og ýmis önnur dýr. Samningur þessi […]