Boðun til aðalfundar í einkahlutafélagi

Í lögum nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum, svo og í samþykktum viðkomandi einkahlutafélaga er að finna skyldu til að halda aðalfund félagsins. Í þeim tilvikum þegar hluthafi er eingöngu einn þá er nóg að hluthafinn taki ákvörðun og skrái niðurstöður í gerðabók félagsins. Aðalfundi skal halda eftir því sem félagssamþykktir félagsins ákveða, þó […]