Forsjáryfirlýsing við fráfall – án aðkomu blóðforeldris

Í amstri lífsins er hugurinn oft ekki á því sem gæti gerst og hvernig bregðast eigi við því. Flestir tryggja veraldleg verðmæti sín með tryggingum er lúta að híbýlum, ökutækjum og öðrum eignum. Sumir huga að tryggingum gagnvart sjúkdómum og slysum. Þau verðmæti sem skipta langmestu máli gleymast þó oft í þessum hugleiðingum, en það […]

Forsjáryfirlýsing við fráfall – fjárhaldsmaður

Í amstri lífsins er hugurinn oft ekki á því sem gæti gerst og hvernig bregðast eigi við því. Flestir tryggja veraldleg verðmæti sín með tryggingum er lúta að híbýlum, ökutækjum og öðrum eignum. Sumir huga að tryggingum gagnvart sjúkdómum og slysum. Þau verðmæti sem skipta langmestu máli gleymast þó oft í þessum hugleiðingum, en það […]

Fjárskiptasamingur hjóna

Við skilnað ber einstaklingum sem hafa verið í hjúskap að gera með sér fjárskiptasamning sbr. 6. gr. hjúskaparlaga nr. 31/1993, með síðari breytingum, áður en sýslumaður veitir leyfi til skilnaðar að borði og sæng eða til lögskilnaðar. Til grundvallar slíkum samningi er nauðsynlegt að hafa við hendina upplýsingar um fasteignir, lán og stöðu þeirra auk […]

Samningur sambúðarfólks við upphaf sambúðar

með kaupum á sameiginlegri fasteign, yfirlýsingu um gerð erfðaskrár með gagnkvæmum erfðarétti, reglum um sameiginlegan rekstrarkostnað og reglum um uppgjör vegna sambúðarslita Í daglegu tali manna á milli virðist lítill greinarmunur gerður á sambúð, óvígðri sambúð og hjúskap og virðast sumir telja að sambúðarformið skipti ekki máli. Raunin er hins vegar þveröfug og á þessum […]