Innheimtuviðvörun

Þriðja skref innheimtu Þegar ákveðið er að hefja innheimtuaðgerðir á eigin kröfum þarf að hafa eftirfarandi atriði í huga. Lögmæt viðskipti á milli aðila (kröfuhafa og skuldara) þurfa að vera til staðar; þau geta byggst á samningum, veittri þjónustu eða sölu á vörum. Kröfuhafi verður að hafa gögn undir höndum sem sanna réttmæti kröfu hans […]

Yfirlýsing um eignaleysi og greiðsluerfiðleika lögaðila

Hátti svo til hjá lögaðila að fjárhagslegar skuldbindingar séu orðnar félaginu ofviða þannig að kröfuhafi/lánardrottinn félagsins getur ekki fengið fullnustu krafna sinna þá getur skuldari gefið út yfirlýsingu um eignaleysi og greiðsluerfiðleika á grundvelli 1.mgr. 64., sbr. 4.tl. 2.mgr. 65.gr. laga nr. 21/1991, um gjaldþrotaskipti o.fl., með síðari breytingum. Með undirritun slíkrar yfirlýsingar er skuldari […]

Yfirlýsing um eignaleysi og greiðsluerfiðleika einstaklings

Hátti svo til hjá einstaklingi að fjárhagslegar skuldbindingar séu orðnar viðkomandi ofviða þannig að kröfuhafi/lánardrottinn getur ekki fengið fullnustu krafna sinna þá getur skuldari gefið út yfirlýsingu um eignaleysi og greiðsluerfiðleika á grundvelli 1.mgr. 64. gr, sbr. 4.tl. 2.mgr. 65.gr. laga nr. 21/1991, um gjaldþrotaskipti o.fl., með síðari breytingum. Með undirritun slíkrar yfirlýsingar er skuldari […]

Yfirlýsing um fjárræði og löggerningshæfi

Almennt er unnt að ganga út frá því sem vísu að einstaklingar komi heiðarlega fram og meini vel. Ekki er þó unnt að útiloka að hið gagnstæða geti átt við og verið sé að blekkja einstakling til löggerninga. Í þeim tilvikum þegar einstaklingur gefur umboð, samþykkir lántöku, samþykkir lánveitingu frá sjálfum sér til þriðja aðila, […]

Umboð vegna heilbrigðisástands

Í upphafi skyldi endinn skoða, lífið er margbreytilegt og ekki verður allt fyrirséð. Miklar breytingar geta átt sér stað með skömmum aðdraganda. Þótt vonandi þurfi aldrei að koma til þess að umboð vegna heilbrigðisástands umboðsveitanda komi til framkvæmda, þá er gott að ganga frá slíku umboði til að kunngjöra vilja sinn á meðan fullrar andlegrar […]

Niðurfelling kaupmála

Það getur borgað sig fyrir hjónaefni að gera kaupmála fyrir hjúskap. Einkum á þetta við ef aðilar eiga eignir og skuldir sem þeir vilja halda sem séreign utan hjúskapareignar, og þegar bæði eða annar hvor aðilinn á í vændum umtalsverðan arf. Einnig er skynsamlegt að gera kaupmála ef annað hjónaefna á fasteign sem ekki á […]

Viðbótarkaupmáli

Það getur borgað sig fyrir hjónaefni að gera kaupmála fyrir hjúskap. Einkum á þetta við ef aðilar eiga eignir og skuldir sem þeir vilja halda sem séreign utan hjúskapareignar, og þegar bæði eða annar hvor aðilinn á í vændum umtalsverðan arf. Einnig er skynsamlegt að gera kaupmála ef annað hjónaefna á fasteign sem ekki á […]

Kaupmáli fyrir hjúskap

Það getur borgað sig fyrir hjónaefni að gera kaupmála fyrir hjúskap. Einkum á þetta við ef aðilar eiga eignir og skuldir sem þeir vilja halda sem séreign utan hjúskapareignar, og þegar bæði eða annar hvor aðilinn á í vændum umtalsverðan arf. Einnig er skynsamlegt að gera kaupmála ef annað hjónaefna á fasteign sem ekki á […]

Samningur sambúðarfólks í skráðri sambúð

Oft virðist sem fólk telji að ekki sé mikill munur á því að búa saman, vera í skráðri sambúð eða hjúskap og virðast sumir telja að þessi sambúðarform séu svipuð og veiti sambærileg réttindi. Raunin er hins vegar allt önnur og á þessum sambúðarformum er mikill munur réttindalega séð. Á Íslandi eru ekki til nein […]

Forsjáryfirlýsing við fráfall – blóðforeldri ekki til staðar

Í amstri lífsins er hugurinn oft ekki á því sem gæti gerst og hvernig bregðast eigi við því. Flestir tryggja veraldleg verðmæti sín með tryggingum er lúta að híbýlum, ökutækjum og öðrum eignum. Sumir huga að tryggingum gagnvart sjúkdómum og slysum. Þau verðmæti sem skipta langmestu máli gleymast þó oft í þessum hugleiðingum, en það […]