Yfirlýsing um veðbandslausn og skilyrt veðleyfi

Þegar færa þarf veð af einni fasteign yfir á aðra er útbúin yfirlýsing um veðbandslausn og skilyrt veðleyfi, þar sem veð er flutt af ákveðnum veðrétti yfir á sambærilegan ef ekki betri veðrétt á annarri eign. Aðrir veðhafar á eigninni sem á að flytja veðið á verða að samþykkja þennan gjörning ásamt skuldareiganda veðsins sem […]

Skilyrt veðleyfi – skematískt

Þegar færa þarf veð af einni fasteign yfir á aðra er útbúið skilyrt veðleyfi, þar sem veð er flutt af ákveðnum veðrétti yfir á sambærilegan ef ekki betri veðrétt á annarri eign. Aðrir veðhafar á eigninni sem á að flytja veðið á verða að samþykkja þennan gjörning ásamt skuldareiganda veðsins sem verið er að flytja. […]

Greiðsluáskorun

Lokaðagerð við innheimtu krafna áður en farið er með málið til úrlausnar fyrir héraðsdómstól í viðkomandi umdæmi er að send er út greiðsluáskorun með birtingarvottorði, með stefnuvotti. Tiltaka verður kröfuna nákvæmlega og heimildarskjölin að baki henni, enda byggist væntanlegt dómsmál á efni greiðsluáskorunar. Ef  nota á greiðsluáskorunina í stefnugerð og/eða kröfu um gjaldþrotaskipti verður að […]

Lokaviðvörun um vanskil

Annað bréf í innheimtuferli Þegar ákveðið er að hefja innheimtuaðgerðir á eigin kröfum þarf að hafa eftirfarandi atriði í huga. Lögmæt viðskipti á milli aðila (kröfuhafa og skuldara) þurfa að vera til staðar; þau geta byggst á samningum, veittri þjónustu eða sölu á vörum. Kröfuhafi verður að hafa gögn undir höndum sem sanna réttmæti kröfu […]

Tilkynning um ógreidda kröfu

Fyrsta skref innheimtu Þegar ákveðið er að hefja innheimtuaðgerðir á eigin kröfum þarf að hafa eftirfarandi atriði í huga. Lögmæt viðskipti á milli aðila (kröfuhafa og skuldara) þurfa að vera til staðar; þau geta byggst á samningum, veittri þjónustu eða sölu á vörum. Kröfuhafi verður að hafa gögn undir höndum sem sanna réttmæti kröfu hans […]

Umboð til að annast sölu á fasteign

Hafi kaupandi fasteignar ekki tök á því að annast sjálfur umsýslu með kaupunum getur hann gefið aðila sem hann treystir umboð  til að sjá um kaupin fyrir sig. Kaupandi verður þá bundinn af því sem umboðsmaður hans gerir í hans nafni, með sama hætti og hann hefði sjálfur komið að kaupunum og ritað undir nauðsynleg […]

Umboð til að annast kaup á fasteign

Hafi kaupandi fasteignar ekki tök á því að annast sjálfur umsýslu með kaupunum getur hann gefið aðila sem hann treystir umboð  til að sjá um kaupin fyrir sig. Kaupandi verður þá bundinn af því sem umboðsmaður hans gerir í hans nafni, með sama hætti og hann hefði sjálfur komið að kaupunum og ritað undir nauðsynleg […]

Umboð, almennt

Umboð þetta er staðlað og gerir ráð fyrir að viðkomandi fylli sjálfur inn til hvers umboðið eigi að taka. Gæta þarf vel og vandlega að orðalaginu í umboðinu þannig að skýrt komi fram til hvers sé ætlast af umboðshafa, þ.e.a.s. hversu víðtækt umboð hans er og til  hvaða aðgerða umboð hans á að taka. Umboð […]

Yfirlýsing í tengslum við heilsubrest

Í upphafi skyldi endinn skoða, lífið er margbreytilegt og ekki verður allt fyrirséð. Miklar breytingar geta átt sér stað með skömmum aðdraganda. Þótt vonandi þurfi aldrei að koma til þess að umboð vegna heilbrigðisástands umboðsveitanda komi til framkvæmda, þá er gott að ganga frá slíku umboði til að kunngjöra vilja sinn á meðan fullrar andlegrar […]

Greiðslusamkomulag og greiðsluáætlun

Kröfuhafi og skuldari geta ákveðið að gera með sér greiðslusamkomulag og greiðsluáætlun um greiðslu vangreiddra skulda gagnvart kröfuhafa. Í þeim tilvikum þarf að lýsa nákvæmlega heimildarskjali, gjalddögum, eindögum, vöxtum, kostnaði og heildarfjárhæð ásamt öllum innágreiðslum þannig að heildarskuldin komi fram. Kröfuhafi getur þá samið við skuldara um að skuldin verði greidd í ákveðnum hlutum á […]