Yfirlýsing um móttöku og kvitttun fyrir skilum lykla

Við leigu húsnæðis eða ráðningu starfsfólks þarf oft að afhenda lykla og/eða öryggiskóða. Tryggja þarf að viðtakandi staðfesti viðtöku tiltekins fjölda lykla og/eða öryggiskóða sem honum ber að skila að lokinni leigu eða starfi.  Stundum er lögð fram lyklatrygging sem viðtakandi fær endurgreidda við skil lykla og/eða öryggiskóða. Jafnframt koma fram reglur og yfirlýsing viðtakanda […]

Verksamningur við verktaka

Svona forðast þú misskilning og dýr mistök Vinna og þekking smiða, rafvirkja, múrara, pípulagningamanna og annarra iðnaðarmanna er grundvöllur þess að nýbygging eða endurbætur húsnæði geti orðið að veruleika. Það er mjög mikilvægt að undirbúa vinnuna vel og skýrir samningar við iðnaðarmennina sem munu vinna verkið eru algjörlega nauðsynlegir. Það getur verið húseiganda dýrkeypt að […]

Úttekt við lok leigutímabils

Mikilvægt er fyrir bæði leigusala og leigutaka að skil leiguhúsnæðis gangi snurðulaust fyrir sig. Leigjandi á að skila húsnæðinu í sama eða svipuðu ásigkomulagi og það var í við upphaf leigu, að teknu tilliti til eðlilegrar notkunar og umgengni um húsnæðið.

Skilyrt veðleyfi einfalt

Skilyrt veðleyfi er skjal sem heimilar kaupanda fasteignar að fá tímabundið veð í þeirri fasteign sem um ræðir svo banki hafi tryggingu fyrir láni á meðan kaupin ganga í gegn. Lánið er greitt inn á reikning seljanda sem greiðsla í kaupunum og veðið færist svo á kaupanda þegar hann er fullgildur eigandi fasteignarinnar. Fasteigarnúmer er […]