Samningur sambúðarfólks í skráðri sambúð

Oft virðist sem fólk telji að ekki sé mikill munur á því að búa saman, vera í skráðri sambúð eða hjúskap og virðast sumir telja að þessi sambúðarform séu svipuð og veiti sambærileg réttindi. Raunin er hins vegar allt önnur og á þessum sambúðarformum er mikill munur réttindalega séð. Á Íslandi eru ekki til nein […]

Samningur um forsjá barna og meðlag

Þegar einstaklingar hafa verið í skráðri sambúð, hjúskap eða eiga börn saman en foreldrarnir eru annaðhvort ekki saman eða hafa óskað eftir skilnaði þá þarf að gera samning um forsjá og greiðslu meðlags með börnunum, sbr. 32. sbr. 55. gr. barnalaga nr. 76/2003, með síðari breytingum. Gott er að kveða á um umgengni og hvernig […]

Forsjáryfirlýsing við fráfall – blóðforeldri ekki til staðar

Í amstri lífsins er hugurinn oft ekki á því sem gæti gerst og hvernig bregðast eigi við því. Flestir tryggja veraldleg verðmæti sín með tryggingum er lúta að híbýlum, ökutækjum og öðrum eignum. Sumir huga að tryggingum gagnvart sjúkdómum og slysum. Þau verðmæti sem skipta langmestu máli gleymast þó oft í þessum hugleiðingum, en það […]

Forsjáryfirlýsing við fráfall – án aðkomu blóðforeldris

Í amstri lífsins er hugurinn oft ekki á því sem gæti gerst og hvernig bregðast eigi við því. Flestir tryggja veraldleg verðmæti sín með tryggingum er lúta að híbýlum, ökutækjum og öðrum eignum. Sumir huga að tryggingum gagnvart sjúkdómum og slysum. Þau verðmæti sem skipta langmestu máli gleymast þó oft í þessum hugleiðingum, en það […]

Forsjáryfirlýsing við fráfall – fjárhaldsmaður

Í amstri lífsins er hugurinn oft ekki á því sem gæti gerst og hvernig bregðast eigi við því. Flestir tryggja veraldleg verðmæti sín með tryggingum er lúta að híbýlum, ökutækjum og öðrum eignum. Sumir huga að tryggingum gagnvart sjúkdómum og slysum. Þau verðmæti sem skipta langmestu máli gleymast þó oft í þessum hugleiðingum, en það […]

Samningur sambúðarfólks við upphaf sambúðar

með kaupum á sameiginlegri fasteign, yfirlýsingu um gerð erfðaskrár með gagnkvæmum erfðarétti, reglum um sameiginlegan rekstrarkostnað og reglum um uppgjör vegna sambúðarslita Í daglegu tali manna á milli virðist lítill greinarmunur gerður á sambúð, óvígðri sambúð og hjúskap og virðast sumir telja að sambúðarformið skipti ekki máli. Raunin er hins vegar þveröfug og á þessum […]

Erfðaskrá sambúðarfólks sem á skylduerfingja

Milli sambúðarfólks gildir ekki gagnkvæmur erfðaréttur né önnur réttindi. Hafi sambúðaraðili í hyggju að láta þann sambúðaraðila sem lengur lifir erfa að einhverju leyti þá verður að gera erfðaskrá. Eigi sambúðaraðili skylduerfingja þ.e.a.s. börn á lífi þá verður að taka það fram. Sé sambúðaraðila ekki getið í erfðaská fá skylduerfingjar, eða lögerfingjar allan arf eftir […]