Greiðsluáskorun vegna leigu og aðvörun um riftun

Ef vanefndir á greiðslu húsaleigu og hússjóðs standa yfir lengur en 2 mánuði þá ber leigusala að senda út Greiðsluáskorun um greiðslu leigu ásamt tilkynningu um að verði leigan ekki greidd verði farið í að rifta á leigusamningi á grundvelli 1.tl. 61. gr. laga nr. 36/1994, með síðari breytingum. Skjalið er gott að prenta í […]

Áminning til starfsmanns

Meginreglan í vinnurétti er að starfsmanni er veitt áminning vegna brota á starfsskyldum sínum áður en til uppsagnar kemur. Sé brot starfsmanns verulega alvarlegt getur uppsögn samstundis verið réttlætanleg en til þess þarf skýrar forsendur. Einkafyrirtæki geta sagt upp starfsmanni formálalaust en flest fyrirtæki miða við þessa almennu reglu.   Munnleg áminning, sem skráð er […]

Birtingarvottorð

Ef verið er að beina lagalega skuldbindandi yfirlýsingum að viðtakanda, s.s. greiðsluáskorunum, uppsögnum, riftunum, ýmsum lagalega bindandi yfirlýsingum og stefnum, þá þarf að birta með sannanlegum hætti, með hliðsjón af ákvæðum réttarfarslaga. Einkum er mikilvægt að birting sé gerð með þessum hætti ef um er að ræða efni sem er á leið fyrir dómstóla, s.s. […]