Yfirlýsing í tengslum við heilsubrest

Í upphafi skyldi endinn skoða, lífið er margbreytilegt og ekki verður allt fyrirséð. Miklar breytingar geta átt sér stað með skömmum aðdraganda. Þótt vonandi þurfi aldrei að koma til þess að umboð vegna heilbrigðisástands umboðsveitanda komi til framkvæmda, þá er gott að ganga frá slíku umboði til að kunngjöra vilja sinn á meðan fullrar andlegrar […]

Forsjáryfirlýsing við fráfall – blóðforeldri ekki til staðar

Í amstri lífsins er hugurinn oft ekki á því sem gæti gerst og hvernig bregðast eigi við því. Flestir tryggja veraldleg verðmæti sín með tryggingum er lúta að híbýlum, ökutækjum og öðrum eignum. Sumir huga að tryggingum gagnvart sjúkdómum og slysum. Þau verðmæti sem skipta langmestu máli gleymast þó oft í þessum hugleiðingum, en það […]

Forsjáryfirlýsing við fráfall – án aðkomu blóðforeldris

Í amstri lífsins er hugurinn oft ekki á því sem gæti gerst og hvernig bregðast eigi við því. Flestir tryggja veraldleg verðmæti sín með tryggingum er lúta að híbýlum, ökutækjum og öðrum eignum. Sumir huga að tryggingum gagnvart sjúkdómum og slysum. Þau verðmæti sem skipta langmestu máli gleymast þó oft í þessum hugleiðingum, en það […]

Forsjáryfirlýsing við fráfall – fjárhaldsmaður

Í amstri lífsins er hugurinn oft ekki á því sem gæti gerst og hvernig bregðast eigi við því. Flestir tryggja veraldleg verðmæti sín með tryggingum er lúta að híbýlum, ökutækjum og öðrum eignum. Sumir huga að tryggingum gagnvart sjúkdómum og slysum. Þau verðmæti sem skipta langmestu máli gleymast þó oft í þessum hugleiðingum, en það […]

Erfðaskrá sambúðarfólks sem á skylduerfingja, gagnkvæmur erfðaréttur

Milli sambúðarfólks gildir ekki gagnkvæmur erfðaréttur né önnur réttindi. Hafi sambúðaraðili í hyggju að láta þann sambúðaraðila sem lengur lifir erfa að einhverju leyti þá verður að gera erfðaskrá. Eigi sambúðaraðili skylduerfingja þ.e.a.s. börn á lífi þá verður að taka það fram. Sé sambúðaraðila ekki getið í erfðaská fá skylduerfingjar, eða lögerfingjar allan arf eftir […]

Erfðaskrá, engir skylduerfingjar, til nokkurra aðila með skilyrðum

Einstaklingur sem ekki á skylduerfingja á lífi getur ráðstafað öllum arfi sínum. Hann getur ráðstafað eignum sínum með ýmsum hætti til ýmissra aðila og sett ýmis skilyrði fyrir arfinum. Það verður að votta erfðaskrána með þar til bærum arfleiðsluvottum og eða sem er öruggast að fá vottun lögbókanda í heimilisvarnarþinghá viðkomandi arfleifanda. Lögbókandi (Notarius publico) […]

Erfðaskrá einstæðings

Einstaklingur án maka eða niðja, skv. 35.gr. erfðalaga nr. 8/1962, með vottun lögbókanda. Einföld erfðaskrá þar sem einn arfleifandi arfleiðir einn eða fleiri aðila að öllum eignum sínum hverju nafni sem þær kunna að nefnast. Erfðaskrá þessi gerir ráð fyrir að arfleifandi sé hvorki í hjúskap, né eigi afkomendur eða skylduerfingja. Einu erfingjar hans eru […]

Dánargjöf engir lög og skylduerfingjar

Dánargjöf er gefin í lifanda lífi en kemur til framkvæmda við andlát viðkomandi. Um dánargjafir og heimildir til dánargjafa gilda ákvæði erfðalaga nr. 8/1962, með síðari breytingum. Um leið og dánargjöf hefur verið gefin og móttakandi hefur veitt viðtöku yfirlýsingunni þá er um óafturkræfan skuldbindandi löggerning að ræða og óheimilt að afturkalla gjörninginn nema með […]