Stjórnarmenn og varastjórnarmenn, prókúruhafar, framkvæmdastjórar og firmaritun í einkahlutafélagi

Í starfandi einkahlutafélögum verður að vera til yfirlit yfir stjórnarmenn, varastjórnarmenn, prókúruhafa, firmaritun og framkvæmdastjóra félagsins svo hægt sé að hafa sem gleggsta yfirsýn yfir það hverjir séu bærir til að koma fram fyrir hönd félagsins. Gott er að hafa til staðar lista sem er uppfærður jafnóðum og jafnvel geymdur bæði útprentaður og með rafrænum […]

Staðfesting stjórnar um hlutafjáreign á ensku

Attestation of the board of directors regarding nominal shareholding according to its registry The general rule according to Act no. 138/1994, on private limited liability companies, as amended, is that no shares are issued on paper. The board of directors has the authorization to issue an Attestation of the nominal shareholding of its shareholders upon […]

Staðfesting stjórnar um hlutafjáreign

Almenna reglan er að í einkahlutafélögum er starfa á grundvelli laga nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum, eru ekki gefin út hlutabréf en stjórn félagsins er heimilt að gefa út hlutaskrá skv. 2. mgr. 19. gr. fyrrnefndra laga, eða að kröfu hluthafa eða veðhafa samkvæmt 5. mgr. 19. gr. laganna, að gefa út staðfestingu […]

Boðun til aðalfundar í einkahlutafélagi

Í lögum nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum, svo og í samþykktum viðkomandi einkahlutafélaga er að finna skyldu til að halda aðalfund félagsins. Í þeim tilvikum þegar hluthafi er eingöngu einn þá er nóg að hluthafinn taki ákvörðun og skrái niðurstöður í gerðabók félagsins. Aðalfundi skal halda eftir því sem félagssamþykktir félagsins ákveða, þó […]

Umboð til að fara með atkvæði á aðalfundi

Gerð skjals Aðalfundir, Félagaréttur Efnisorð aðalfundur, umboð Forskoðun Dagsetning útgáfu