Starfslýsing
Þegar ráðið er í störf eru kröfur til starfsins misjafnar og geta einstaklinga sömuleiðis. Hér er starfslýsing sem tekur á líkamlegri og þekkingarlegri getu til að sinna tilteknu starfi. Eins er farið yfir þá ábyrgð sem fylgir starfinu, mannaforráð og yfirmenn. Ef gengið er úr skugga um getu væntanlegs starfsmanns eða ef breyting verður á aðstæðum er gott að hafa skýra skilgreiningu til að forðast óþægindi fyrir alla aðila ef kröfur og hæfni fara ekki saman.
Gerð skjals | Starfslýsing, Vinnuréttur |
Efnisorð | samningar, vinna |
Forskoðun | |
Dagsetning útgáfu |