Samningur um forsjá barna og meðlag

Þegar einstaklingar hafa verið í skráðri sambúð, hjúskap eða eiga börn saman en foreldrarnir eru annaðhvort ekki saman eða hafa óskað eftir skilnaði þá þarf að gera samning um forsjá og greiðslu meðlags með börnunum, sbr. 32. sbr. 55. gr. barnalaga nr. 76/2003, með síðari breytingum.

Gott er að kveða á um umgengni og hvernig eigi að skipta frídögum og helgidögum á milli forráðamanna svo reglur séu strax til staðar.

Bóka þarf tíma hjá viðkomandi sýslumannsembætti og hitta fulltrúa sýslumanns og sem mun árita og stimpla samninginn og þar með er hann komin á.

Bæta á óskalista
Includes 0% tax
Gerð skjals , ,
Efnisorð , , ,
Forskoðun
Dagsetning útgáfu