Greiðsluáskorun vegna leigu og aðvörun um riftun
Ef vanefndir á greiðslu húsaleigu og hússjóðs standa yfir lengur en 2 mánuði þá ber leigusala að senda út Greiðsluáskorun um greiðslu leigu ásamt tilkynningu um að verði leigan ekki greidd verði farið í að rifta á leigusamningi á grundvelli 1.tl. 61. gr. laga nr. 36/1994, með síðari breytingum.
Skjalið er gott að prenta í tvíriti og fá áritun viðtakanda á annað til að staðfesta móttöku.
Gerð skjals | Áskorun, Fasteignaréttur, Fullnusturéttur, Leiga og framleiga |
Efnisorð | áskorun, birting, leigumál, samningar, uppsögn, vanskil |
Forskoðun | |
Dagsetning útgáfu |
Lokað er fyrir athugasemdir.