Fjárskiptasamingur hjóna

Við skilnað ber einstaklingum sem hafa verið í hjúskap að gera með sér fjárskiptasamning sbr. 6. gr. hjúskaparlaga nr. 31/1993, með síðari breytingum, áður en sýslumaður veitir leyfi til skilnaðar að borði og sæng eða til lögskilnaðar.
Til grundvallar slíkum samningi er nauðsynlegt að hafa við hendina upplýsingar um fasteignir, lán og stöðu þeirra auk gagna um aðrar eigur og innbú.

Bæta á óskalista
Includes 0% tax
Gerð skjals ,
Efnisorð , , ,
Forskoðun
Dagsetning útgáfu