Almennur ráðningsamningur
Samkvæmt íslenskum vinnurétti hvílir sú skylda á öllum launagreiðendum að gera skriflega ráðningarsamninga við starfsmenn sína. Allir starfandi einstaklingar eiga því skýlausa kröfu á að gerður sé við þá skriflegur ráðningarsamningur. Sé ekki gerður slíkur samningur þá ber launagreiðandi ábyrgð á því bæði gagnvart launþeganum, viðkomandi stéttarfélagi og opinberum aðilum. Tiltaka verður með sem nákvæmustum […]