Einfaldur verksamningur um byggingaframkvæmdir

Þegar fara á í byggingaframkvæmdir er mikilvægt að fyrir liggi verksamningur sem skilgreinir nákvæmlega verkið, tímalengd þess og kostnað við það. Þetta gildir um smáar sem stórar framkvæmdir, til að mynda ef verið er að reisa bílskúr þá þarf að vinna eftir samþykktum teikningum, eins við endurbætur á húsnæði. Tiltaka þarf magntölur, einingaverð og framkvæmdarhraða […]

Almennur ráðningsamningur

Samkvæmt íslenskum vinnurétti hvílir sú skylda á öllum launagreiðendum að gera skriflega ráðningarsamninga við starfsmenn sína. Allir starfandi einstaklingar eiga því skýlausa kröfu á að gerður sé við þá skriflegur ráðningarsamningur. Sé ekki gerður slíkur samningur þá ber launagreiðandi ábyrgð á því bæði gagnvart launþeganum, viðkomandi stéttarfélagi og opinberum aðilum. Tiltaka verður með sem nákvæmustum […]