Áminning til starfsmanns

Meginreglan í vinnurétti er að starfsmanni er veitt áminning vegna brota á starfsskyldum sínum áður en til uppsagnar kemur. Sé brot starfsmanns verulega alvarlegt getur uppsögn samstundis verið réttlætanleg en til þess þarf skýrar forsendur. Einkafyrirtæki geta sagt upp starfsmanni formálalaust en flest fyrirtæki miða við þessa almennu reglu.   Munnleg áminning, sem skráð er […]