Yfirlýsing um móttöku og kvitttun fyrir skilum lykla

Við leigu húsnæðis eða ráðningu starfsfólks þarf oft að afhenda lykla og/eða öryggiskóða. Tryggja þarf að viðtakandi staðfesti viðtöku tiltekins fjölda lykla og/eða öryggiskóða sem honum ber að skila að lokinni leigu eða starfi.  Stundum er lögð fram lyklatrygging sem viðtakandi fær endurgreidda við skil lykla og/eða öryggiskóða. Jafnframt koma fram reglur og yfirlýsing viðtakanda […]

Áminning til starfsmanns

Meginreglan í vinnurétti er að starfsmanni er veitt áminning vegna brota á starfsskyldum sínum áður en til uppsagnar kemur. Sé brot starfsmanns verulega alvarlegt getur uppsögn samstundis verið réttlætanleg en til þess þarf skýrar forsendur. Einkafyrirtæki geta sagt upp starfsmanni formálalaust en flest fyrirtæki miða við þessa almennu reglu.   Munnleg áminning, sem skráð er […]