Yfirlýsing um veðbandslausn og skilyrt veðleyfi

Þegar færa þarf veð af einni fasteign yfir á aðra er útbúin yfirlýsing um veðbandslausn og skilyrt veðleyfi, þar sem veð er flutt af ákveðnum veðrétti yfir á sambærilegan ef ekki betri veðrétt á annarri eign. Aðrir veðhafar á eigninni sem á að flytja veðið á verða að samþykkja þennan gjörning ásamt skuldareiganda veðsins sem […]

Skilyrt veðleyfi – skematískt

Þegar færa þarf veð af einni fasteign yfir á aðra er útbúið skilyrt veðleyfi, þar sem veð er flutt af ákveðnum veðrétti yfir á sambærilegan ef ekki betri veðrétt á annarri eign. Aðrir veðhafar á eigninni sem á að flytja veðið á verða að samþykkja þennan gjörning ásamt skuldareiganda veðsins sem verið er að flytja. […]

Yfirlýsing um fjárræði og löggerningshæfi

Almennt er unnt að ganga út frá því sem vísu að einstaklingar komi heiðarlega fram og meini vel. Ekki er þó unnt að útiloka að hið gagnstæða geti átt við og verið sé að blekkja einstakling til löggerninga. Í þeim tilvikum þegar einstaklingur gefur umboð, samþykkir lántöku, samþykkir lánveitingu frá sjálfum sér til þriðja aðila, […]

Skilyrt veðleyfi einfalt

Skilyrt veðleyfi er skjal sem heimilar kaupanda fasteignar að fá tímabundið veð í þeirri fasteign sem um ræðir svo banki hafi tryggingu fyrir láni á meðan kaupin ganga í gegn. Lánið er greitt inn á reikning seljanda sem greiðsla í kaupunum og veðið færist svo á kaupanda þegar hann er fullgildur eigandi fasteignarinnar. Fasteigarnúmer er […]