Umboð, almennt

Umboð þetta er staðlað og gerir ráð fyrir að viðkomandi fylli sjálfur inn til hvers umboðið eigi að taka. Gæta þarf vel og vandlega að orðalaginu í umboðinu þannig að skýrt komi fram til hvers sé ætlast af umboðshafa, þ.e.a.s. hversu víðtækt umboð hans er og til  hvaða aðgerða umboð hans á að taka. Umboð […]

Skilyrt veðleyfi einfalt

Skilyrt veðleyfi er skjal sem heimilar kaupanda fasteignar að fá tímabundið veð í þeirri fasteign sem um ræðir svo banki hafi tryggingu fyrir láni á meðan kaupin ganga í gegn. Lánið er greitt inn á reikning seljanda sem greiðsla í kaupunum og veðið færist svo á kaupanda þegar hann er fullgildur eigandi fasteignarinnar. Fasteigarnúmer er […]