Samningur um kaup á lausamunum

Þegar keyptir eru notaðir, nýlegir eða nýir hlutir af einstaklingi t.d. í gegnum sölusíður á vefnum þá er mikilvægt að gerður sé um það formlegur kaupsamningur. Þar þurfa nöfn aðila koma fram, upplýsingar heimilsfang, síma og netfang, hvað er selt, ástand hins selda og kaupverð. Einnig er nauðsynlegt að seljandi lýsi því yfir að hann […]

Kaupsamningur og afsal um gæludýr

Er aðilar ákveða að bæta við nýjum fjölskyldumeðlimi úr dýraríkinu þá þarf stundum að kaupa slíkt gæludýr. Oft á tíðum er um mikinn kostnað að ræða, einkum og sér í lagi ef um er að ræða hunda og ketti af verðlaunakyni sem eru hreinræktaðir, sama á við um hesta, og ýmis önnur dýr. Samningur þessi […]