Kaupsamningur og afsal fyrir skráningarskylt ökutæki

Áður en sala á sér stað á  notuðu skráningarskyldu ökutæki er ráðlegt að láta fagaðila ástandsskoða ökutækið og fá ástandsskýrslu. Nauðsynlegt er að afla veðbókarvottorðs og ferilskrár umrædds ökutækis auk stöðu opinbera gjalda og stöðu gagnvart tryggingafélagi, þar sem bæði ríkissjóður og tryggingafélag hafa heimild til að gera lögtak í ökutækinu fyrir vangreiddum gjöldum og tryggingum. Ítarlegar upplýsingar […]

Kaupsamningur og afsal fyrir rafskutlur, skellinöðrur eða skráningarskyld mótórhjól

Áður en sala á sér stað á  notuðu skráningarskyldu hjóli er ráðlegt að láta fagaðila ástandsskoða hjólið og fá ástandsskýrslu. Nauðsynlegt er að afla veðbókarvottorðs og ferilskrár umrædds hjóls auk stöðu opinbera gjalda og stöðu gagnvart tryggingafélagi, þar sem bæði ríkissjóður og tryggingafélag hafa heimild til að gera lögtak í hjólinu fyrir vangreiddum gjöldum og tryggingum. Ítarlegar upplýsingar […]