Lokaviðvörun um vanskil

Annað bréf í innheimtuferli Þegar ákveðið er að hefja innheimtuaðgerðir á eigin kröfum þarf að hafa eftirfarandi atriði í huga. Lögmæt viðskipti á milli aðila (kröfuhafa og skuldara) þurfa að vera til staðar; þau geta byggst á samningum, veittri þjónustu eða sölu á vörum. Kröfuhafi verður að hafa gögn undir höndum sem sanna réttmæti kröfu […]

Tilkynning um ógreidda kröfu

Fyrsta skref innheimtu Þegar ákveðið er að hefja innheimtuaðgerðir á eigin kröfum þarf að hafa eftirfarandi atriði í huga. Lögmæt viðskipti á milli aðila (kröfuhafa og skuldara) þurfa að vera til staðar; þau geta byggst á samningum, veittri þjónustu eða sölu á vörum. Kröfuhafi verður að hafa gögn undir höndum sem sanna réttmæti kröfu hans […]

Yfirlýsing um riftun leigusamnings

Vanefni leigutaki að verulegu leyti skyldur sínar samkvæmt leigusamningi getur leigusali byrjað á að senda út greiðsluáskorun. Helstu vanefndir leigutaka eru yfirleitt þær að  hann greiði ekki umsamdar leigugreiðslur á réttum gjalddögum. Einnig getur verið að hann brjóti til að mynda umgengisskyldur og/eða hið leigða liggur undir skemmdum vegna aðgerða eða aðgerðaleysis leigutaka. Sama á […]

Birtingarvottorð

Ef verið er að beina lagalega skuldbindandi yfirlýsingum að viðtakanda, s.s. greiðsluáskorunum, uppsögnum, riftunum, ýmsum lagalega bindandi yfirlýsingum og stefnum, þá þarf að birta með sannanlegum hætti, með hliðsjón af ákvæðum réttarfarslaga. Einkum er mikilvægt að birting sé gerð með þessum hætti ef um er að ræða efni sem er á leið fyrir dómstóla, s.s. […]

Aðfararbeiðni til héraðsdómstóls um útburð

Komi til þess að leigjandi vanefni skyldur sínar samkvæmt leigusamningi, einkum með því að greiða ekki húsaleigu, þarf að senda honum greiðsluáskorun og yfirlýsingu um riftun. Í kjölfarið þarf að senda út áskorun um að húsnæðið verði rýmt fyrir ákveðinn tíma. Verði leigjandi ekki við þeirri áskorun þá hefur leigusali þann eina möguleika að krefjast […]