Birtingarvottorð

Ef verið er að beina lagalega skuldbindandi yfirlýsingum að viðtakanda, s.s. greiðsluáskorunum, uppsögnum, riftunum, ýmsum lagalega bindandi yfirlýsingum og stefnum, þá þarf að birta með sannanlegum hætti, með hliðsjón af ákvæðum réttarfarslaga. Einkum er mikilvægt að birting sé gerð með þessum hætti ef um er að ræða efni sem er á leið fyrir dómstóla, s.s. […]

Aðfararbeiðni til héraðsdómstóls um útburð

Komi til þess að leigjandi vanefni skyldur sínar samkvæmt leigusamningi, einkum með því að greiða ekki húsaleigu, þarf að senda honum greiðsluáskorun og yfirlýsingu um riftun. Í kjölfarið þarf að senda út áskorun um að húsnæðið verði rýmt fyrir ákveðinn tíma. Verði leigjandi ekki við þeirri áskorun þá hefur leigusali þann eina möguleika að krefjast […]