Greiðsluáskorun

Lokaðagerð við innheimtu krafna áður en farið er með málið til úrlausnar fyrir héraðsdómstól í viðkomandi umdæmi er að send er út greiðsluáskorun með birtingarvottorði, með stefnuvotti. Tiltaka verður kröfuna nákvæmlega og heimildarskjölin að baki henni, enda byggist væntanlegt dómsmál á efni greiðsluáskorunar. Ef  nota á greiðsluáskorunina í stefnugerð og/eða kröfu um gjaldþrotaskipti verður að […]