Umboð, almennt

Umboð þetta er staðlað og gerir ráð fyrir að viðkomandi fylli sjálfur inn til hvers umboðið eigi að taka. Gæta þarf vel og vandlega að orðalaginu í umboðinu þannig að skýrt komi fram til hvers sé ætlast af umboðshafa, þ.e.a.s. hversu víðtækt umboð hans er og til  hvaða aðgerða umboð hans á að taka. Umboð […]

Greiðslusamkomulag og greiðsluáætlun

Kröfuhafi og skuldari geta ákveðið að gera með sér greiðslusamkomulag og greiðsluáætlun um greiðslu vangreiddra skulda gagnvart kröfuhafa. Í þeim tilvikum þarf að lýsa nákvæmlega heimildarskjali, gjalddögum, eindögum, vöxtum, kostnaði og heildarfjárhæð ásamt öllum innágreiðslum þannig að heildarskuldin komi fram. Kröfuhafi getur þá samið við skuldara um að skuldin verði greidd í ákveðnum hlutum á […]