Samningur um forsjá barna og meðlag

Þegar einstaklingar hafa verið í skráðri sambúð, hjúskap eða eiga börn saman en foreldrarnir eru annaðhvort ekki saman eða hafa óskað eftir skilnaði þá þarf að gera samning um forsjá og greiðslu meðlags með börnunum, sbr. 32. sbr. 55. gr. barnalaga nr. 76/2003, með síðari breytingum. Gott er að kveða á um umgengni og hvernig […]

Fjárskiptasamingur hjóna

Við skilnað ber einstaklingum sem hafa verið í hjúskap að gera með sér fjárskiptasamning sbr. 6. gr. hjúskaparlaga nr. 31/1993, með síðari breytingum, áður en sýslumaður veitir leyfi til skilnaðar að borði og sæng eða til lögskilnaðar. Til grundvallar slíkum samningi er nauðsynlegt að hafa við hendina upplýsingar um fasteignir, lán og stöðu þeirra auk […]