Samningur sambúðarfólks í skráðri sambúð

Oft virðist sem fólk telji að ekki sé mikill munur á því að búa saman, vera í skráðri sambúð eða hjúskap og virðast sumir telja að þessi sambúðarform séu svipuð og veiti sambærileg réttindi. Raunin er hins vegar allt önnur og á þessum sambúðarformum er mikill munur réttindalega séð. Á Íslandi eru ekki til nein […]

Samningur sambúðarfólks við upphaf sambúðar

með kaupum á sameiginlegri fasteign, yfirlýsingu um gerð erfðaskrár með gagnkvæmum erfðarétti, reglum um sameiginlegan rekstrarkostnað og reglum um uppgjör vegna sambúðarslita Í daglegu tali manna á milli virðist lítill greinarmunur gerður á sambúð, óvígðri sambúð og hjúskap og virðast sumir telja að sambúðarformið skipti ekki máli. Raunin er hins vegar þveröfug og á þessum […]

Erfðaskrá sambúðarfólks sem á skylduerfingja

Milli sambúðarfólks gildir ekki gagnkvæmur erfðaréttur né önnur réttindi. Hafi sambúðaraðili í hyggju að láta þann sambúðaraðila sem lengur lifir erfa að einhverju leyti þá verður að gera erfðaskrá. Eigi sambúðaraðili skylduerfingja þ.e.a.s. börn á lífi þá verður að taka það fram. Sé sambúðaraðila ekki getið í erfðaská fá skylduerfingjar, eða lögerfingjar allan arf eftir […]

Erfðaskrá sambúðarfólks sem á skylduerfingja, gagnkvæmur erfðaréttur

Milli sambúðarfólks gildir ekki gagnkvæmur erfðaréttur né önnur réttindi. Hafi sambúðaraðili í hyggju að láta þann sambúðaraðila sem lengur lifir erfa að einhverju leyti þá verður að gera erfðaskrá. Eigi sambúðaraðili skylduerfingja þ.e.a.s. börn á lífi þá verður að taka það fram. Sé sambúðaraðila ekki getið í erfðaská fá skylduerfingjar, eða lögerfingjar allan arf eftir […]