Forsjáryfirlýsing við fráfall – fjárhaldsmaður

Í amstri lífsins er hugurinn oft ekki á því sem gæti gerst og hvernig bregðast eigi við því. Flestir tryggja veraldleg verðmæti sín með tryggingum er lúta að híbýlum, ökutækjum og öðrum eignum. Sumir huga að tryggingum gagnvart sjúkdómum og slysum. Þau verðmæti sem skipta langmestu máli gleymast þó oft í þessum hugleiðingum, en það […]

Fjárskiptasamingur hjóna

Við skilnað ber einstaklingum sem hafa verið í hjúskap að gera með sér fjárskiptasamning sbr. 6. gr. hjúskaparlaga nr. 31/1993, með síðari breytingum, áður en sýslumaður veitir leyfi til skilnaðar að borði og sæng eða til lögskilnaðar. Til grundvallar slíkum samningi er nauðsynlegt að hafa við hendina upplýsingar um fasteignir, lán og stöðu þeirra auk […]

Samningur sambúðarfólks við upphaf sambúðar

með kaupum á sameiginlegri fasteign, yfirlýsingu um gerð erfðaskrár með gagnkvæmum erfðarétti, reglum um sameiginlegan rekstrarkostnað og reglum um uppgjör vegna sambúðarslita Í daglegu tali manna á milli virðist lítill greinarmunur gerður á sambúð, óvígðri sambúð og hjúskap og virðast sumir telja að sambúðarformið skipti ekki máli. Raunin er hins vegar þveröfug og á þessum […]

Erfðaskrá sambúðarfólks sem á skylduerfingja

Milli sambúðarfólks gildir ekki gagnkvæmur erfðaréttur né önnur réttindi. Hafi sambúðaraðili í hyggju að láta þann sambúðaraðila sem lengur lifir erfa að einhverju leyti þá verður að gera erfðaskrá. Eigi sambúðaraðili skylduerfingja þ.e.a.s. börn á lífi þá verður að taka það fram. Sé sambúðaraðila ekki getið í erfðaská fá skylduerfingjar, eða lögerfingjar allan arf eftir […]

Erfðaskrá sambúðarfólks sem á skylduerfingja, gagnkvæmur erfðaréttur

Milli sambúðarfólks gildir ekki gagnkvæmur erfðaréttur né önnur réttindi. Hafi sambúðaraðili í hyggju að láta þann sambúðaraðila sem lengur lifir erfa að einhverju leyti þá verður að gera erfðaskrá. Eigi sambúðaraðili skylduerfingja þ.e.a.s. börn á lífi þá verður að taka það fram. Sé sambúðaraðila ekki getið í erfðaská fá skylduerfingjar, eða lögerfingjar allan arf eftir […]

Erfðaskrá, engir skylduerfingjar, til nokkurra aðila með skilyrðum

Einstaklingur sem ekki á skylduerfingja á lífi getur ráðstafað öllum arfi sínum. Hann getur ráðstafað eignum sínum með ýmsum hætti til ýmissra aðila og sett ýmis skilyrði fyrir arfinum. Það verður að votta erfðaskrána með þar til bærum arfleiðsluvottum og eða sem er öruggast að fá vottun lögbókanda í heimilisvarnarþinghá viðkomandi arfleifanda. Lögbókandi (Notarius publico) […]

Erfðatökuyfirlýsing – fyrirframgreiddur arfur

Heimilt er að úthluta verðmætum fyrir andlát í formi fyrirframgreidds arfs hvort heldur er frá föður og/eða móður eða báðum meðan þau eru enn á lífi. Þeir sem taka arf þurfa að tilkynna fyrirframgreiðslu til sýslumanns og greiða erfðafjárskatt eins og hann er ákvarðaður í lögum á hverjum tíma. Með þessu er verðmætum komið í […]

Erfðaskrá einstæðings

Einstaklingur án maka eða niðja, skv. 35.gr. erfðalaga nr. 8/1962, með vottun lögbókanda. Einföld erfðaskrá þar sem einn arfleifandi arfleiðir einn eða fleiri aðila að öllum eignum sínum hverju nafni sem þær kunna að nefnast. Erfðaskrá þessi gerir ráð fyrir að arfleifandi sé hvorki í hjúskap, né eigi afkomendur eða skylduerfingja. Einu erfingjar hans eru […]

Dánargjöf aðila þar sem skylduerfingjar eru á lífi

Dánargjöf er gefin í lifanda lífi en kemur til framkvæmda við andlát viðkomandi. Um dánargjafir og heimildir til dánargjafa gilda ákvæði erfðalaga nr. 8/1962, með síðari breytingum. Um leið og dánargjöf hefur verið gefin og móttakandi hefur veitt viðtöku yfirlýsingunni þá er um óafturkræfan skuldbindandi löggerning að ræða og óheimilt að afturkalla gjörninginn nema með […]

Dánargjöf engir lög og skylduerfingjar

Dánargjöf er gefin í lifanda lífi en kemur til framkvæmda við andlát viðkomandi. Um dánargjafir og heimildir til dánargjafa gilda ákvæði erfðalaga nr. 8/1962, með síðari breytingum. Um leið og dánargjöf hefur verið gefin og móttakandi hefur veitt viðtöku yfirlýsingunni þá er um óafturkræfan skuldbindandi löggerning að ræða og óheimilt að afturkalla gjörninginn nema með […]