Erfðaskrá einstæðings
Einstaklingur án maka eða niðja, skv. 35.gr. erfðalaga nr. 8/1962, með vottun lögbókanda. Einföld erfðaskrá þar sem einn arfleifandi arfleiðir einn eða fleiri aðila að öllum eignum sínum hverju nafni sem þær kunna að nefnast. Erfðaskrá þessi gerir ráð fyrir að arfleifandi sé hvorki í hjúskap, né eigi afkomendur eða skylduerfingja. Einu erfingjar hans eru […]