Erfðaskrá einstæðings

Einstaklingur án maka eða niðja, skv. 35.gr. erfðalaga nr. 8/1962, með vottun lögbókanda. Einföld erfðaskrá þar sem einn arfleifandi arfleiðir einn eða fleiri aðila að öllum eignum sínum hverju nafni sem þær kunna að nefnast. Erfðaskrá þessi gerir ráð fyrir að arfleifandi sé hvorki í hjúskap, né eigi afkomendur eða skylduerfingja. Einu erfingjar hans eru […]

Dánargjöf aðila þar sem skylduerfingjar eru á lífi

Dánargjöf er gefin í lifanda lífi en kemur til framkvæmda við andlát viðkomandi. Um dánargjafir og heimildir til dánargjafa gilda ákvæði erfðalaga nr. 8/1962, með síðari breytingum. Um leið og dánargjöf hefur verið gefin og móttakandi hefur veitt viðtöku yfirlýsingunni þá er um óafturkræfan skuldbindandi löggerning að ræða og óheimilt að afturkalla gjörninginn nema með […]