Erfðaskrá sambúðarfólks sem á skylduerfingja, gagnkvæmur erfðaréttur
Milli sambúðarfólks gildir ekki gagnkvæmur erfðaréttur né önnur réttindi. Hafi sambúðaraðili í hyggju að láta þann sambúðaraðila sem lengur lifir erfa að einhverju leyti þá verður að gera erfðaskrá. Eigi sambúðaraðili skylduerfingja þ.e.a.s. börn á lífi þá verður að taka það fram. Sé sambúðaraðila ekki getið í erfðaská fá skylduerfingjar, eða lögerfingjar allan arf eftir […]