Erfðaskrá sambúðarfólks sem á skylduerfingja, gagnkvæmur erfðaréttur

Milli sambúðarfólks gildir ekki gagnkvæmur erfðaréttur né önnur réttindi. Hafi sambúðaraðili í hyggju að láta þann sambúðaraðila sem lengur lifir erfa að einhverju leyti þá verður að gera erfðaskrá. Eigi sambúðaraðili skylduerfingja þ.e.a.s. börn á lífi þá verður að taka það fram. Sé sambúðaraðila ekki getið í erfðaská fá skylduerfingjar, eða lögerfingjar allan arf eftir […]

Erfðatökuyfirlýsing – fyrirframgreiddur arfur

Heimilt er að úthluta verðmætum fyrir andlát í formi fyrirframgreidds arfs hvort heldur er frá föður og/eða móður eða báðum meðan þau eru enn á lífi. Þeir sem taka arf þurfa að tilkynna fyrirframgreiðslu til sýslumanns og greiða erfðafjárskatt eins og hann er ákvarðaður í lögum á hverjum tíma. Með þessu er verðmætum komið í […]

Erfðaskrá einstæðings

Einstaklingur án maka eða niðja, skv. 35.gr. erfðalaga nr. 8/1962, með vottun lögbókanda. Einföld erfðaskrá þar sem einn arfleifandi arfleiðir einn eða fleiri aðila að öllum eignum sínum hverju nafni sem þær kunna að nefnast. Erfðaskrá þessi gerir ráð fyrir að arfleifandi sé hvorki í hjúskap, né eigi afkomendur eða skylduerfingja. Einu erfingjar hans eru […]

Dánargjöf engir lög og skylduerfingjar

Dánargjöf er gefin í lifanda lífi en kemur til framkvæmda við andlát viðkomandi. Um dánargjafir og heimildir til dánargjafa gilda ákvæði erfðalaga nr. 8/1962, með síðari breytingum. Um leið og dánargjöf hefur verið gefin og móttakandi hefur veitt viðtöku yfirlýsingunni þá er um óafturkræfan skuldbindandi löggerning að ræða og óheimilt að afturkalla gjörninginn nema með […]