Umboð, almennt

Umboð þetta er staðlað og gerir ráð fyrir að viðkomandi fylli sjálfur inn til hvers umboðið eigi að taka. Gæta þarf vel og vandlega að orðalaginu í umboðinu þannig að skýrt komi fram til hvers sé ætlast af umboðshafa, þ.e.a.s. hversu víðtækt umboð hans er og til  hvaða aðgerða umboð hans á að taka. Umboð […]

Yfirlýsing í tengslum við heilsubrest

Í upphafi skyldi endinn skoða, lífið er margbreytilegt og ekki verður allt fyrirséð. Miklar breytingar geta átt sér stað með skömmum aðdraganda. Þótt vonandi þurfi aldrei að koma til þess að umboð vegna heilbrigðisástands umboðsveitanda komi til framkvæmda, þá er gott að ganga frá slíku umboði til að kunngjöra vilja sinn á meðan fullrar andlegrar […]

Umboð vegna heilbrigðisástands

Í upphafi skyldi endinn skoða, lífið er margbreytilegt og ekki verður allt fyrirséð. Miklar breytingar geta átt sér stað með skömmum aðdraganda. Þótt vonandi þurfi aldrei að koma til þess að umboð vegna heilbrigðisástands umboðsveitanda komi til framkvæmda, þá er gott að ganga frá slíku umboði til að kunngjöra vilja sinn á meðan fullrar andlegrar […]

Niðurfelling kaupmála

Það getur borgað sig fyrir hjónaefni að gera kaupmála fyrir hjúskap. Einkum á þetta við ef aðilar eiga eignir og skuldir sem þeir vilja halda sem séreign utan hjúskapareignar, og þegar bæði eða annar hvor aðilinn á í vændum umtalsverðan arf. Einnig er skynsamlegt að gera kaupmála ef annað hjónaefna á fasteign sem ekki á […]

Viðbótarkaupmáli

Það getur borgað sig fyrir hjónaefni að gera kaupmála fyrir hjúskap. Einkum á þetta við ef aðilar eiga eignir og skuldir sem þeir vilja halda sem séreign utan hjúskapareignar, og þegar bæði eða annar hvor aðilinn á í vændum umtalsverðan arf. Einnig er skynsamlegt að gera kaupmála ef annað hjónaefna á fasteign sem ekki á […]

Kaupmáli fyrir hjúskap

Það getur borgað sig fyrir hjónaefni að gera kaupmála fyrir hjúskap. Einkum á þetta við ef aðilar eiga eignir og skuldir sem þeir vilja halda sem séreign utan hjúskapareignar, og þegar bæði eða annar hvor aðilinn á í vændum umtalsverðan arf. Einnig er skynsamlegt að gera kaupmála ef annað hjónaefna á fasteign sem ekki á […]

Samningur sambúðarfólks í skráðri sambúð

Oft virðist sem fólk telji að ekki sé mikill munur á því að búa saman, vera í skráðri sambúð eða hjúskap og virðast sumir telja að þessi sambúðarform séu svipuð og veiti sambærileg réttindi. Raunin er hins vegar allt önnur og á þessum sambúðarformum er mikill munur réttindalega séð. Á Íslandi eru ekki til nein […]

Samningur um forsjá barna og meðlag

Þegar einstaklingar hafa verið í skráðri sambúð, hjúskap eða eiga börn saman en foreldrarnir eru annaðhvort ekki saman eða hafa óskað eftir skilnaði þá þarf að gera samning um forsjá og greiðslu meðlags með börnunum, sbr. 32. sbr. 55. gr. barnalaga nr. 76/2003, með síðari breytingum. Gott er að kveða á um umgengni og hvernig […]

Forsjáryfirlýsing við fráfall – blóðforeldri ekki til staðar

Í amstri lífsins er hugurinn oft ekki á því sem gæti gerst og hvernig bregðast eigi við því. Flestir tryggja veraldleg verðmæti sín með tryggingum er lúta að híbýlum, ökutækjum og öðrum eignum. Sumir huga að tryggingum gagnvart sjúkdómum og slysum. Þau verðmæti sem skipta langmestu máli gleymast þó oft í þessum hugleiðingum, en það […]

Forsjáryfirlýsing við fráfall – án aðkomu blóðforeldris

Í amstri lífsins er hugurinn oft ekki á því sem gæti gerst og hvernig bregðast eigi við því. Flestir tryggja veraldleg verðmæti sín með tryggingum er lúta að híbýlum, ökutækjum og öðrum eignum. Sumir huga að tryggingum gagnvart sjúkdómum og slysum. Þau verðmæti sem skipta langmestu máli gleymast þó oft í þessum hugleiðingum, en það […]