Hlutaskrá fyrir einkahlutafélög

Í 19. gr. laga um einkahlutafélög nr. 138/1994, með síðari breytingum, er mælt fyrir um að eftir stofnun félagsins skuli stjórn félagsins halda hlutaskrá um eigendur allra hluta í félaginu. Hlutaskráin þarf að uppfærast reglulega og endurspegla raunverulegt eignarhald í félaginu. Skylt er að hafa þessa skrá til staðar á skrifstofu félagsins fyrir hluthafa og […]

Boðun til aðalfundar í einkahlutafélagi

Í lögum nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum, svo og í samþykktum viðkomandi einkahlutafélaga er að finna skyldu til að halda aðalfund félagsins. Í þeim tilvikum þegar hluthafi er eingöngu einn þá er nóg að hluthafinn taki ákvörðun og skrái niðurstöður í gerðabók félagsins. Aðalfundi skal halda eftir því sem félagssamþykktir félagsins ákveða, þó […]

Umboð til að fara með atkvæði á aðalfundi

Gerð skjals Aðalfundir, Félagaréttur Efnisorð aðalfundur, umboð Forskoðun Dagsetning útgáfu

Almennt hluthafasamkomulag

Hluthafar í einkahlutafélögum er starfa á grundvelli laga nr. 138/1994, með síðari breytingum, geta annaðhvort allir, eða nokkrir, ákveðið að gera með sér hluthafasamning, sem er bindandi milli þeirra innbyrðis. Þeir eru bundnir af hluthafasamkomulaginu fram yfir aðrar skyldur sínar samkvæmt samþykktum félagsins, og lögum nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum. Í slíku samkomulagi […]